Uppsetning netfanga // Outlook 2007

Byrjaðu á því að smella á "TOOLS", og veldu þar "Account Settings".
 
 
 
Smelltu hér á "NEW"
 
 
Hér velur þú efri valmöguleikann, "Microsoft Exchange, POP3, IMAP, or HTTP" og smellir á "NEXT"
 
 
Hakaðu hér í neðst, "Manually configure server settings or additional server types" og smelltu á "NEXT".
 
 
Hér hakar þú í "Internet E-mail" og smellir á "NEXT".
 
 
Hér fyllir þú í allt eins og sýnt er að neðan, en notar að sjálfsögðu þitt netfang og nafn, þegar þú ert búinn að fylla í allt hér, þá smellir þú á takkann "More Settings".
ATH: Ef þú ert tengdur hjá Símanum, þá slærðu inn "postur.simnet.is" þar sem "Outgoing mail server" er, og smellir þarnæst á "NEXT og FINISH".
 
 
Hér hakar þú í "My outgoing server (SMTP) requires authentication, Smellir þarnæst á "OK" og svo "Finish".