Fornmerki bifhjóla

Skerum út stafi fyrir fornmerki bifhjóla.

 
Athugið að stafirnir og efnið sem við notum er samþykkt af Umferðarstofu og uppfyllir allar kröfur.
Letrið sem við notum bjuggum við til sjálfir að fyrirmynd gömlu númerana og er það einungis til notkunar sem fornmerki bifhjóla (25-70ára).
 
Verð per merki kr. 2.000,- (stafirnir)
Viðskiptavinur útvegar plötu og málar hana svarta.
Við getum einnig útvegað svarta filmu til að líma á plötu, en við mælum samt með að hún sé máluð.
 
Notum hvítt endurskinsefni frá Avery.

Til að panta eða fá nánari upplýsingar um númerin hringdi í síma 698-6604 eða sendu okkur netpóist á atli(hjá)xodus.is.
 
(mynd fengin frá dullari.123.is / DR myndir)