Uppsetning netfanga // Outlook 2003

ATHUGIÐ
Flettu neðar á síðuna ef þú ert tengdur hjá Símanum með nettenginguna þína.
 
1.
Opnaðu Outlook, smelltu á "Tools" og veldu þar "Email Accounts".
 
2.
Veldu hér "Add a new email account" og smelltu á "Next.
 
3.
Veldu hér "POP3" og smelltu á "Next".
 
4.

Fylltu hér í eins og sýnir á myndinni að ofan. 
"Your Name" fyllir þú út þitt nafn.
"E-mail address" er netfangið þitt.
"User Name" er notandanafnið þitt, (er alltaf það sama og netfangið)
"Password" er aðgangsorðið sem þú valdir eða Xodus sendi þér.
"Incoming mail server (POP3)" er postur.xodus.is
"Outgoing mail server (SMTP)" er postur.xodus.is
 
Og smelltu nú á "More settings" hnappinn.
 
5.

Veldu hér "Outgoing server" flipann og hakaðu í eins og sést á myndinni hér að ofan.
 
Smelltu á "OK" og síðan "Finish". 
Nú er netfangið uppsett.
 

Leiðbeiningarnar hér að neðan eru fyrir þá sem eru tengdir hjá Símanum.
 
1.

Opnaðu Outlook, smelltu á "Tools" og veldu þar "Email Accounts".
 
2.

Veldu hér "Add a new email account" og smelltu á "Next.
 
3.

Veldu hér "POP3" og smelltu á "Next".
 
4.
 
Fylltu hér í eins og sýnir á myndinni að ofan. 
"Your Name" fyllir þú út þitt nafn.
"E-mail address" er netfangið þitt.
"User Name" er notandanafnið þitt, (er alltaf það sama og netfangið)
"Password" er aðgangsorðið sem þú valdir eða Xodus sendi þér.
"Incoming mail server (POP3)" er postur.xodus.is
"Outgoing mail server (SMTP)" er postur.simnet.is
Smelltu á "Next" og síðan "Finish". 
Nú er netfangið uppsett.