Velkomin !

Við leysum málin !

Ef þú ert að leita að hugbúnaði eða vefsíðueiningum sem þurfa að uppfylla strangar kröfur þá ættir þú að skoða hvað við getum boðið þér upp á.

Hönnum og þróum hugbúnað af ýmsu tagi, s.s. staðsetningarhugbúnað, tengingar á milli ólíkra hugbúnaða, fréttaveitur, skráningakerfi, reiknilíkön og margt fleira.

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum boðið þér !!

Vertu með !

  • Skrá mig á Discovericeland

    Discovericeland.is er ein elsta og vinsælasta þjónustusíða fyrir fyrirtæki í ferðaiðnaðnum á Íslandi.

  • Skrá mína þjónustu á Fermingar.is

    Fermingar.is er þjónustuvefur fyrir aðila sem bjóða upp á vörur og þjónustu fyrir fermingar, sem og vefur fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra.

Xodus ehf. hefur boðið sínar bestu lausnir síðan árið 2003, og er meðal fremstu veflausnafyrirtækja landsins með sínar lausnir.
Við smíðum snjallvefi til allra nota. Snjallvefir eru vefsíður sem virka á öll tæki, tölvur, síma og snjalltölvur. Ekki vera skilinn eftir, snjallvefir eru það vinsælasta, og það er krafa nútímans að allir vefir séu snjallir.
Skoða nánar...
Bjóðum upp á breytingar á bílatölvum í flestar gerðir bíla. Getum fjarlægt DPF, EGR, Immobilizer og fleira úr tölvunum á hagstæðu verði.
Bjóðum einnig upp á "Chip Tuning" fyrir flesta bíla.
Skoða nánar
Við segjum hlutina eins og þeir eru, við notum ekki fagurgala til að upphefja okkur heldur látum við verkin tala.